Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar græða landið og rækta skóg á fæðingarstað Matthíasar Jochumssonar


28. apríl 2019 Höfundur: siá

Í apríl 2019 fór vinnuhópur til Skóga í Þorskafirði til að huga að girðingunni, sá fræjum og gera klárt fyrir skógræktina um sumarið. Við þetta tækifæri var tekið viðtal við Böðvar Jónsson um gróðurverndina og skógræktina sem bahá'íar hafa sinnt á staðnum í nokkra áratugi. Skógar er fæðingarstaður þjóðskáldsins og prestsins Matthíasar Jochumssonar.