Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Þrír bahá'íar frá hinum Norðurlöndunum í heimsókn


1. september 2018 Höfundur: siá
Gestir á samkomunni í bahá'í þjóðarmiðstöðinni

Gestir á samkomunni í bahá'í þjóðarmiðstöðinni

 

Þrír bahá'íar, einn frá Danmörku, annar frá Noregi og sá þriðji frá Finnlandi eru staddir í Reykjavík um þessar mundir í stuttri heimsókn. Til að fagna komu þeirra var haldin sérstök samkoma í bahá'í þjóðarmiðstöðinni í gærkveldi, sem var vel sótt. Farið var með bænir og sagðar sögur af hetjum trúarinnar. Einnig var horft á tvö uppörvandi myndbönd um málefni bahá'í málstaðarins.