Það er mjög gleðilegt að þú viljir skrá þig í samfélagið. Til að fá nánari upplýsingar um hvað felst í því að gerast meðlimur þess viljum við benda þér á að hafa samband við Bahá'í þjóðarmiðstöðina, bahai[hjá]bahai.is eða í síma 5670344.
Á 65. fundi nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna beindi BIC (Alþjóðlega bahá'í samfélagið) ljósinu að þörfinni fyrir að endurmeta leiðtogahlutverk.