Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bók um Bahá'u'lláh með vatnslitamyndum eftir Elsu Benediktsdóttur


13. nóvember 2017 Höfundur: siá

Bókin er prýdd vatnslitamyndum eftir Elsu Benediktsdóttur

                    Bókin er prýdd vatnslitamyndum eftir Elsu Benediktsdóttur

Í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 200 ár frá fæðingu Baháʼuʼlláh, höfundar bahá‘í trúarinnar, hefur Elsa Benediktsdóttir tekið saman litla bók um ævi Hans. Hún er 24 blaðsíður í A5 stærð. Á annarri hverri síðu er sett inn lítil vatnslitamynd eftir Elsu og fyrir neðan hana kemur tilvitnun frá Baháʼuʼlláh eða bahá‘í bæn. Geoffrey Pettypiece prentari setti bókina upp og skannaði inn vatnslitamyndirnar. Elsa er bahá'í trúar og býr á Akureyri. Hægt er að kaupa eintak af bókinni með því að hafa samband við Elsu á Facebook.