Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Hátíðarhöld við tilbeiðsluhúsin á Indlandi og Samóa


23. október 2017 Höfundur: siá
Um 5000 gestir sóttu helgistund í tilbeiðsluhúsinu í Delhi

Gestir inni í tilbeiðsluhúsinu í Delhi

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Við upphaf hátíðarhaldanna í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Bahá'u´lláh voru haldnar fjölmennar  helgistundir í bahá'í tilbeiðsluhúsunum í Apia, Samóa og í Nýju Delhi á Indlandi. Um það bil 5000 manns voru viðstaddir hátíðarhöldin við tilbeiðsluhúsið í Delhi.

Bahá'í tilbeiðsluhúsið í Apia, Samóa

Bahá'í tilbeiðsluhúsið í Apia, Samóa