Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar í Reykjavík bjóða til veislu í Gamla Bíó


16. október 2017 Höfundur: siá
Bahá'íar í Reykjavík bjóða til veislu í Gamla Bíó 22. október

Bahá'íar í Reykjavík bjóða til veislu í Gamla Bíó 22. október

Milljónir manna um allan heim, sem hlotið hafa innblástur frá lífi og kenningum Bahá’u’lláh, munu halda upp á 200 ára fæðingarafmæli Hans þann 21. og 22. október. Af því tilefni bjóða bahá'íar í Reykjavík til veislu í Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2a, sunnudaginn 22. október, kl. 14:40. Allir hjartanlega velkomnir! - Bahá'íar í Reykjavík.