Bahá'íar í Reykjanesbæ bjóða til kvikmyndasýningar á myndinni "Ljós fyrir heiminn" í Berginu (Hljómahöllinni), sunnudaginn 22. október. Myndin er með íslenskum texta. Húsið opnar húsið kl. 16. Kvikmyndasýningin hefst 16.30 og boðið er upp á kaffi og veitingar á eftir.