Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Námshringur sem er öllum opinn að hefjast


29. september 2017 Höfundur: siá
Námshringur í Bretlandi

Námshringur í Bretlandi

ÍHUGUN UM LÍF ANDANS - Í næstu viku fer af stað námshringur í bókinni “Íhugun um líf andans” Bókin skiptist í þrjá kafla: Að skilja bahá'í ritningar, bænir og lífið eftir dauðann. Tugir þúsunda manna um allan heim hafa farið í gegnum þennan frábæra námshring. Hjónin Ólafur Haraldsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir munu leiðbeina námshringnum. Þátttaka er ókeypis. Þeir sem vilja taka þátt fá bókina senda til sín sér að kostnaðarlausu. Námshringurinn verður haldinn einu sinni í viku í Mosfellsbæ, en þeir sem komast ekki þangað verða í fjarsambandi í gegnum Skype. Enn er möguleiki að skrá sig í námshringinn. Þeir sem hafa hug á því að taka þátt sendi tölvupóst á: olafurharalds@gmail.com