Jörðin er aðeins eitt land og mannkynið þegnar þess. - Bahá'u'lláh
Þetta myndband sýnir frá starfsemi samfélagsins innanlands sem erlendis og segir frá helstu kenningum trúarinnar. Talað er við unga íslenska bahá’ía sem segja frá því af hverju þeir eru bahá’íar.