Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar frá Írak heimsækja þjóðarmiðstöðina


30. júní 2017 Höfundur: siá
Gömul ljósmynd af Bagdað í Írak þar sem Bahá'u'lláh yfirlýsti köllun sína árið 1863

Gömul ljósmynd af Bagdað í Írak þar sem Bahá'u'lláh yfirlýsti köllun sína árið 1863

 

Laugardaginn 1. júlí, var haldið opið hús í Bahá‘í miðstöðinni, Kletthálsi 1, Reykjavík, með hjónunum herra og frú Aqiqi, sem voru stödd hér á landi í nokkra daga. Þau eru bæði bahá'íar frá Írak, en eru búsett í Ottawa, Kanada. Þar í borg er öflugt bahá'í starf og eru átrúendurnir rúmlega eitt þúsund talsins.

Þessi hópmynd var tekin þegar hr. og frú Aqiqi heimsóttu Bahá'í þjóðarmiðstöðina að Kletthálsi 1, laugardaginn 1. júlí. Hr. Aqiqi er þriðji frá vinstri í aftari röð og eiginkona hans er önnur frá hægri í fremri röð. Hjónin sögðu sögur af bahá'íum í Írak, en þau eru bæði þaðan.

Þessi hópmynd var tekin þegar hr. og frú Aqiqi heimsóttu Bahá'í þjóðarmiðstöðina að Kletthálsi 1, laugardaginn 1. júlí. Hr. Aqiqi er þriðji frá vinstri í aftari röð og eiginkona hans er önnur frá hægri í fremri röð. Hjónin sögðu sögur af bahá'íum í Írak, en þau eru bæði þaðan.