Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Byggingu tilbeiðsluhússins í Kólumbíu miðar vel


17. maí 2017 Höfundur: siá
Mynd tekin með dróna af grunni tilbeiðsluhússins í Kólombíu

Mynd tekin með dróna af grunni tilbeiðsluhússins í Kólumbíu

 

Byggingu bahá'í tilbeiðsluhússins í Agua Azul, á Norte del Cauca svæðinu í Kólumbíu miðar vel. Gert er ráð fyrir að lokið verið við smíði þess snemma árs 2018. Hægt er að horfa á myndband og lesa nánar um framkvæmdirnar á heimasíðu Bahá'í World News Service: http://news.bahai.org/