Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

BAHÁ’Í LANDSÞING


11. júní 2023 Höfundur: siá

 

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Á síðastliðnum vikum hafa bahá‘í samfélög um víða veröld kosið stjórnarfarsstofnanir sínar á landsvísu—kallaðar andleg þjóðaráð. Landsþingunum lauk með kosningu þjóðarráðs Guam, þar sem fellibylurinn Mawar olli nokkrum töfum. 
 
Fulltrúar á landsþingu eru kjörnir á umdæmisþingum um allt landið. Á landsþingi rækja fulltrúarnir hið heilaga ábyrgðarstarf sitt að kjósa meðlimi andlegs þjóðaráðs viðkomandi lands í glaðlegu og andlegu andrúmslofti. Sjá nánar hér.