Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í sumarmót á Reykhólum


8. júní 2023 Höfundur: rbadi76
Loftmynd af Reykhólaskóla

Reykhólaskóli

Dagana 30. júní til 2. júlí verður haldið sumarmót fyrir alla fjölskylduna í Reykhólaskóla í ættarmótsstíl. Þar verður boðið upp á samveru og fræðslu, grill og göngutúr, fyrir börn, unglinga og fullorðna.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á síðu mótsins á slóðinni bahai.is/sumarmot2023. Upplýsingar um mótið er aðgengileg á ensku með því að smella á hlekkinn „English“ hægra megin á síðunni eða smella hér.