Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Mannleg tilvist og máttur Guðs


31. maí 2023 Höfundur: siá

 

 

Bókin Mannleg tilvist og máttur Guðs – Ávörp ‘Abdu’l-Bahá í París og London 1911-1913 er nú aðgengileg á netinu, þýdd og endurskoðuð. Í þessari bók fjallar ‘Abdu’l-Bahá um andleg og veraldleg málefni sem eiga mjög brýnt erindi við allt mannkynið í dag. Bókin er hér gerð aðgengileg í frumútgáfu þangað til ákvörðun verður tekin um annað útgáfuform. Sjá hér.