Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

13. heimsþingið: Allsherjarhús réttvísinnar kosið


1. May 2023 Höfundur: siá

1. maí, 2023

 

Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar, frá vinstri til hægri, Chuungu Malitonga, Paul Lample, Juan Francisco Mora, Ayman Rouhani, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Praveen Mallik, Andrej Donoval og Albert Nshisu Nsunga.

Meðlimir Allsherjarhúss réttvísinnar, frá vinstri til hægri, Chuungu Malitonga, Paul Lample, Juan Francisco Mora, Ayman Rouhani, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Praveen Mallik, Andrej Donoval og Albert Nshisu Nsunga.

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Niðurstöður kosningar níu meðlima Allsherjarhúss réttvísinnar, alþjóðlegu stjórnstofnunar bahá‘í trúarinnar, hafa verið kynntar.

Fulltrúar 13. Bahá‘í heimsþingsins greiddu atkvæði til að kjósa Hús réttvísinnar.

Meðlimirnir sem hlutu kosningu eru Chuungu Malitonga, Paul Lample, Juan Francisco Mora, Ayman Rouhani, Payman Mohajer, Shahriar Razavi, Praveen Mallik, Andrej Donoval, og Albert Nshisu Nsunga.

Kjörtímabil meðlimanna er fimm ár.