Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

DRC: Tilbeiðsluhús býður alla velkomna


28. March 2023 Höfundur: siá

28. mars, 2023

KINSHASA, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó — Þorpshöfðingjar, trúarleiðtogar, meðlimir bahá‘í stofnana og fjöldi annars fólks víðsvegar úr hina víðfeðma Lýðstjórnarlýðveldi Kongó var viðstatt vígslu fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhússins, sem er staðsett í Kinshasa.

Á síðasta degi hátíðarhaldanna fluttu ráðgjafarnir Agatha Gaisie-Nketsiah og Alain Pierre Djoulde ávörp fyrir hönd Álfuráðs Afríku. Þau lögðu áherslu á þá þrautsegju sem einkenndi starfið fram að vígslu musterisins.

Musterið hefur opnað dyr sínar fyrir almenning. Það bíður alla velkomna, sama úr hvað stétt eða stöðu þeir koma.

Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1652/