Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Fyrsta þjóðartilbeiðsluhúsið opnar dyr sínar


26. mars 2023 Höfundur: siá

 

 

KINSHASA, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó — Meira en 2000 manns alls staðar að úr Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DRC), þar á meðal sérstakir gestir frá öðrum löndum, komu saman í Kinshasa í dag til sérstakrar vígsluathafnar fyrir fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhús heimsins.
 
Dagskráin innihélt meðal annars ávarp sem Mélanie Bangala, meðlimur álfuráðs ráðgjafa í Afríku hélt. Hún var tilnefnd af Allsherjarhúsi réttvísinnar til að vera fulltrúi þess við þennan atburð. Mélanie Bangala las bréf Allsherjarhúss réttvísinnar til samkomunnar. Þar segir meðal annars: “Tilbeiðsluhúsið sem er risið í höfuðborg Kongó er… vígt til að sameina tilbeiðslu á Guði og þjónustu við mannkynið, en báðir þessir þættir eru lífsnauðsynlegir til þess að hægt sé að endurnýja heiminn.”

Fjölmargar myndir fylgja frétt Bahá‘í heimsfréttaþjónustunnar. Sjá hér: https://news.bahai.org/story/1651/