Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Útvarpsþættir um Seals og Crofts á Rás 1


14. March 2023 Höfundur: siá
Seals og Crofts, 1975

Seals og Crofts, 1975

 

Fjögurra þátta röð byrjaði síðasta mánudag um Seals and Crofts á Rás 1 kl. 10:00. Fyrir þá sem ekki vita voru Seals and Crofts hljómsveit, skipuð bahá'íum, sem gerði garðinn frægan og voru fyrstu kynni fjölmargra af bahá'í trúnni á 8. áratugnum, ekki síst hér á landi þar sem þeir komu fram oftar en einu sinni og héldu tónleika sem var ókeypis að sækja. Það er Jónatan Garðarsson, fjölmiðlamaður og áhugamaður um tónlist, sem stendur að þáttunum.

(Róbert Badí' Baldursson sagði frá)

Sjá hér: https://www.ruv.is/utvarp/spila/flugur/23910/7ht31n?fbclid=IwAR2tk_txG9q...