Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Komist hjá sundrungu með því að gera sér grein fyrir því hvað er sameiginlegt


5. febrúar 2023 Höfundur: siá

 

 

BRASILÍA, Brasilíu – Nýlega var haldin opinber málstofa í þjóðþingi Brasilíu, sem kannaði hvaða hlutverki trúarbrögð geta gengt til að stuðla að samstöðu meðal íbúa landsins.

Erika Kokay, þingmaður í neðri deild þingsins, lagði áherslu á mikilvægi þess að viðurkenna andlegt eðli manna. Hún sagði: „Ef við höfnum okkar andlegu raunveru sviptum við okkur grunnþætti mannlegrar tilveru.“  

Málstofan var skipulögð sameiginlega af Brasilísku bahá‘í skrifstofu ytri samskipta  og embættismönnum ríkisstjórnarinnar. Ýmsir samtrúarhópar, sem samanstóðu af fræðimönnum, trúarsamfélögum og hópum sem láta sig þjóðfélagsmál varða, tóku þátt í málstofunni.

Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1641/