BIC ADDIS ABABA — Skrifstofa Alþjóðlega bahá'í samfélagsins í Addis Ababa, Eþíópíu, hefur gefið út myndband sem heitir Women in Peace (Konur sem vinna að friði), sem fjallar um það mikilvæga hlutverk sem konur geta gengt til að vinna að friði.
Hljómsveitin The Shoreless Sea hefur sent frá sér lagið "Turn Our Faces", sem er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar, sem mun heita "The Life To Breath".
BRASILÍA, Brasilíu – Nýlega var haldin opinber málstofa í þjóðþingi Brasilíu, sem kannaði hvaða hlutverki trúarbrögð geta gengt til að stuðla að samstöðu meðal íbúa landsins.
Nýlega var haldin samkoma á landareign bahá‘í tilbeiðsluhússins í Santíago, Síle, til að halda upp á það að mikilvægur áfangi hafði náðst í náttúruvernd sem hefur það að markmiði að vernda fjölbreytileika lífríkisins í Andesfjöllunum. Myndband fylgir fréttinni.