Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

50 ár frá stofnun hljómsveitarinnar Geysir


2. janúar 2023 Höfundur: siá

 

Þeir Gísli Gissurarson og Gordon Kidd hittust á Íslandi vorið 1973 og tóku að spila saman — og semja saman, Gísli lögin og Gordon textana. Síðan fóru þeir til Danmerkur þar sem þeir hittu tvo Kanadamenn, þau Judy Niblock og Len Davidson. Stofnuðu þau hljómsveit, sem þau gáfu nafnið Geysir. Þetta vdeo hefur að geyma nokkar myndir frá þessum tíma við lag þeirra The Messenger.  (Svanur Gísli Þorkelsson deildi þessari frétt.)