Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Sambía: Nokkur samliggjandi þorp eygja möguleika á að setja á fót menntastofnanir á sínum stöðum.


4. December 2022 Höfundur: siá

 

 

 

KATUYOLA, Sambíu — Það sem hófst sem samkoma meðal íbúa Katuyola—héraðs sem samanstendur af nokkrum þorpum í norðvestur Sambíu—til að ræða um þróun bahá‘í menntunar á svæðinu kann að marka afgerandi tímamót í því samfélagi.  

Umræður á samkomu um það bil 200 manna og kvenna leiddi í ljós möguleikann á að bjóða upp á samfellda skólagöngu frá æskuárum til fullorðinsára og námskeið sem tengjast þjóðfélagslegri og efnahagslegri þróun. Nánar: https://news.bahai.org/story/1628/