SHARM EL-SHEIKH, Egyptalandi: Sendinefnd Alþjóðlega bahá‘i samfélagsins tók þátt í fjölmörgum umræðufundum á COP27 loftlagsráðstefnunni, sem nú er lokið. Sendinefndin lagði áherslu á nauðsyn þess að mannkyn taki tengsl sín við nátturuna til gagngerrar endurskoðunar. Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1627/