Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Arabísk orð sem koma fyrir í Kitáb-i-Íqán útskýrð


19. nóvember 2022 Höfundur: siá

Stundum hefur verið haft á orði að erfitt sé að lesa Kitáb-i-Iqán vegna torskilinna arabískra orða, hugtaka og tilvísana sem oft koma fyrir í bókinni. Nú hefur Valentín Loftsson, snjall tölvunarfræðingur, ráðið bót á þessu á einfaldan og auðveldan hátt á baháʼí vefbókasafninu. Ekki þarf annað en að smella á orð eða hugtök og skýringin birtist strax í glugga á sömu síðu. Það er líka auðvelt og þægilegt að lesa bókina með sömu skýringum í hvaða snjallsíma sem er með því að slá inn slóðina bokasafn.baha.is.

Sjá hér: https://bokasafn.bahai.is/helgirit-leidsogn/bahaullah/kitab-i-iqan/