Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Byggingarvinnunni við helgidóm ‘Abdu’l-Bahá miðar áfram


15. nóvember 2022 Höfundur: siá

Byggingarvinnunni við helgidóm ‘Abdu’l-Bahá miðar áfram. Það er næstum því búið að leggja sementsundirlagið á upphækkunina á vesturhliðinni. Þegar því er lokið mun upphækkunin tengjast grindinni, sem mun ná yfir alla miðbygginguna, þar sem heilagar jarðvistarleifar ‘Abdu’l-Bahá verða lagðar til hinstu hvílu. Nánar á: https://news.bahai.org/story/1625/