RÓM — Skrifstofa Alþjóðlega bahá‘í samfélagsins (BIC) í Genf gekkst nýlega fyrir pallborðsumræðum í höfuðstöðvum Fæðu og landúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) til að kanna hvernig þróun menntakerfa í landbúnaði geta mætt þeim áskorunum sem ungir bændur standa frammi fyrir.
Umræðurnar voru haldnar sem þáttur í viðvarandi átaki BIC (Alþjóðlega bahá‘í samfélagsins) til að leggja sitt af mörkum til umfjöllunar um fæðuöryggi, með því að ígrunda hvernig andlegar grundvallarreglur- svo sem eining mannkyns, samræmi trúar og vísinda, og réttlæti—stuðla að uppbyggingu sjálfbærra landbúnaðarkerfa.
Nánar á https://news.bahai.org/story/1624/slideshow/1/