Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá’í fræði: „Leshópar” auðga árlega ABS ráðstefnu


18. september 2022 Höfundur: siá

 

 

 

OTTAWA, Kanada — The Association for Bahá’í Studies (ABS) [Samtök um bahá’í fræði] hélt nýlega sína 46. árlegu ráðstefnu. Á hana mættu rúmlega 1000 manns frá 30 löndum. Ráðstefnan, sem var enn og aftur haldin á netinu, gerði þátttakendum kleift að íhuga hvernig til hefur tekist við að veita auknu innsæi með aðstoð bahá’í kenninga inn í ýmis málefni sem eru bráðnauðsynleg fyrir þróun mannkyns.

„Leshópar” sem hittast reglulegu yfir árið, vöktu sérstaka athygli. Þessar samkomur taka fyrir ákveðin umræðuefni, svo sem menntun, efnahagsmál, loftlagsbreytingar, samfélagsþróun, samræmi vísinda og trúarbragða, réttlæti, lög, fjölmiðla, heilsuvernd og skipulag borga.

Nánar hér.