Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Egyptaland: Stuttmynd um bahá'í samfélagið fjallar um baráttu fyrir góðri sambúð | BWNS


2. ágúst 2022 Höfundur: siá

Stuttmynd sem nefnist “Bahá'í í Egyptalandi: Saga þriggja kynslóða” (https://fb.watch/dsFEcEjYta/) framleidd af Elsaha, fréttaþjónustu sem er staðsett í Egyptalandi, bregður ljósi á reynslu bahá'í samfélagsins í því landi, frá upphafi þess á tuttugustu öldinni fram til dagsins í dag, og átak þess fyrir bættu þjóðfélagi. Þessi sex mínútna kvikmynd, sem hefur verið horft á næstum því 2 milljón sinnum á samfélagsmiðlum, fjallar líka um þá sögulega baráttu sem bahá'íar í Egyptalandi þurftu að heyja til að öðlast ákveðin þjóðfélagsréttindi. ► Nánar á BWNS https://news.bahai.org/story/1604/