VÍN — Hver eru tengslin á milli Táhirih—Bahá’í kvenhetju fyrir frelsun kvenna á nítjándu öld—og Marianne Hainisch, stofnanda kvenréttindahreyfingar í Austurríki?
Á 77. fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna bentu fulltrúar Alþjóðlega bahá‘í samfélagsins (Bahá‘í International Community, BIC) í New York á nauðsyn sameiginlegrar sýnar sem byggir á grundvallarkenningunni um einingu mannkyns. Myndband fylgir fréttinni.
Hollenska bahá‘í skrifstofan um ytri samskipti fjallar um reynslu sína af því að stuðla að umræðum um einingu kynþátta með hliðsjón af grundvallarkenningunni um einingu.
Bahá‘íar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum gangast fyrir umræðum um hvernig trúarbrögð geta gengt uppbyggjandi hlutverki í nútímasamfélagi. Myndband fylgir fréttinni.
Þýðinga- og málfarsnefnd kynnir nýendurskoðaða íslenska þýðingu á Trúarkerfi Bahá'u'lláh, bréfi Shoghi Effendi sem hann ritaði árið 1934 og beindi til bahá'ía á Vesturlöndum.
Síðastliðinn mánuð hafa bahá’íar í Sambíu velt fyrir sér þessari grundvallarspurningu: Hvernig er hægt að tryggja að fræðslustarf bahá’ía í landinu sé óslitið frá unga aldri til fullorðins ára? Myndband fylgir fréttinni.
Meðlimir Andlegs þjóðarráðs bahá'ía og álfuráðgjafinn Varqá Khadem komu við á Skógum á bakleiðinni frá Bolungarvík, þar sem fundað var með bahá'íum á Vestfjörðum.
EGYPTALAND —Alþjóðlega bahá’í samfélagið hefur tilkynnt að í gær, 11. desember, hafi háttsettur embættismaður bahá’í samfélagsins, Omid Seioshanseian, verið hnepptur í varðhald og numinn á brott af öryggissveitum egypska ríkisins í rúmar 13 klukkustundir á alþjóðaflugvellinum í Kaíró.
Bahá’í heimsmiðstöðin — Byggingarframkvæmdum við helgidóm Bábsins er lokið og aðgengi að honum hefur verið bætt. Þessi helga bygging stendur sem miðpunktur aðdráttarafls í hlíðum Karmelfjalls í Landinu helga.
BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Allsherjarhús réttvísinnar hefur tilkynnt að reist verði þrjú ný bahá’í tilbeiðsluhús sem mun marka enn einn áfangann á þeirri vegferð að gera sýna um þessar helgu byggingar að veruleika, táknmyndir um andlegan lífsþrótt og einingu.
BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Í nýjasta hlaðvarpsþættinum frá Bahá’í heimfréttaþjónstunni kannaði Mina Yazdani, prófessor í sagnfræði við Austur-Kentucky háskólann í Bandaríkjunum, hve mikið bahá’íar í Íran hafa lagt af mörkum til íransks þjóðfélags. Dr. Yazdani sagði frá framlagi þeirra á ýmsum sviðum, meðal annars í heilbrigðis-, landbúnaðar- og menntamálum.
BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Eftir því sem kreppa á sviði umhverfismála eykst er sífellt brýnna að endurhugsa tengsl mannkyns við náttúruna og leita skilvirkra lausna. Þessi hugsun er dregin fram í nýútgefinni ritgerð á vefnum The Bahá’í World þar sem skoðað er hvernig einstaklingar, samfélög og stofnanir geta stuðlað að sjálfbærari framtíð.