Ástralskir bændur hafa sent frá sér skilaboð á myndbandi, til að vekja athygli á óréttlátri eignaupptöku lands sem tilheyrir “bræðrum þeirra og systrum” í Íran.
Fyrsta skóflustungan var tekin (í gær) að fyrsta bahá'í staðartilbeiðsluhúsi Indlands —byggingu sem mun breiða út anda tilbeiðslu og þjónustu sem hefur verið hlúð að áratugum saman á svæði sem nefnist Bihar Sharif.
Nýtt ávarp Alþjóðlega bahá'í samfélagsins (BIC) um það hlutverk sem stafræn tækni gegnir til eflingar siðmenningunni var lagt fyrir 59. fund stofnunar Sameinuðu þjóðanna um þjóðfélagslega þróun sem lauk 17. febrúar.
Leiðtogar múslima, embættismenn og þingmenn um allan heim taka undir auknar óánægjuraddir vegna óréttlátrar eignaupptöku sem bahá'íar í íranska þorpinu Ivel hafa mátt þola.
Bahá’í rannsóknarsetur um þróunarmál við Devi Ahilya háskólann í Indore, hélt nýlega námskeið um fæðuöryggi og næringu, málefni sem hafa verið mikið til umræðu í indversku þjóðfélagi meðan á heimsfaraldrinum hefur staðið.
Hið fyrsta er Kitáb-i-Aqdas, helgasta bók Bahá’u’lláh. Aqdas er móðurbók baháʼí opinberunarinnar Þá kemur út ritið Sáttmálinn en þar er að finna Bók sáttmálans (Kitáb-i-‘Ahd) og erfðaskrá ‘Abdu’l-Bahá.
Vinnan við að klæða hvelfingu bahá'í tilbeiðsluhússins í Lýðveldinu Kongó hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum vikum, ásamt öðrum hlutum byggingarinnar og nánasta umhverfi hennar. Myndband fylgir fréttinni.
Um það bil 200 lögreglumenn á vegum írönsku ríkisstjórnarinnar eyðilögðu sex heimili og yfirtóku meira en 20 hektara lands sem tilheyrir bahá'íum í þorpinu Roushankouh, í Mazandaranhéraði. Myndband fylgir fréttinni.
Stuttmynd sem nefnist “Bahá'í í Egyptalandi: Saga þriggja kynslóða” bregður ljósi á reynslu bahá'í samfélagsins í því landii. Myndband fylgir fréttinni.