Frásögn af Mahvash Sabet, sem sat í 10 ár í hinu illræmda Evin fangelsi í Teheran fyrir þær einar sakir að hafa aðstoðað bahá'í trúsystkini sín í Íran, er ein af aðal fréttum CNN fréttastofunnar.
Veggmynd sem varð smátt og smátt til yfir níu daga tímabil í kaffihúsi í miðborg New Jersy í Bandaríkjunum í lok október í tilefni af hátíðarhöldunum sem haldnar voru víða um heiminn til að minnast 200 ára afmælis Bahá'u'lláh, er meðal efnis á glæsilegum vef frá Bahá'í heimsmiðstöðinni.
Fjölmenn móttaka var haldin í konungsríkinu Bahrain í tilefni af 200 ára afmæli Bahá'u'lláh, sem haldið var upp á 21. og 22. október. Meira en 120 gestir sóttu hátíðarhöldin, þar á meðal embættismenn, trúarleiðtogar, rithöfundar og aðrir gestir.
Í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 200 ár frá fæðingu Baháʼuʼlláh, höfundar bahá‘í trúarinnar, hefur íslenskur bahá'í tekið saman litla bók um ævi Hans.
Öryggissveitir í Jemen brutust inn á heimili í Sana'a og skutu á fólkið, sem var komið saman til að minnast þess að tvö hundruð ár eru liðin frá fæðingu Bahá'u'lláh.
Ritið „Töflur hinnar guðlegu áætlunar“ kemur út í íslenskri þýðingu. Bókin inniheldur einstæða röð bréfa, sem ‘Abdu’l-Bahá, leiðtogi bahá'í trúarinnar frá 1892-1921, sendi til bahá’ía í Norður Ameríku og Grænlandi á tímabilinu 26. mars 1916 til 8. mars 1917.
Öflug kynning á bahá'í trúnni og höfundi hennar, Bahá'u'lláh, átti sér stað helgina 20.-22. október í tengslum við hátíðahöldin í tilefni af því að 200 ár voru þá liðin frá fæðingu Hans.
Fyrir þá sem misstu af heimildamyndinni “Ljós fyrir heiminn” eða vilja sjá hana aftur, gefst nú annað tækifæri því myndin verður sýnd næstkomandi mánudagskvöld á eftir kyrrðarstund á heimili Ólafs Haraldssonar og Ranheiðar Ragnarsdóttur, að Reykjabyggð 55 í Mosfellsbæ,
Í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bahá’u’lláh afhentu þau Bee McEvoy og Róbert Badí Baldursson Landsbókasafni-Háskólasafni bahá'í fræðibækur fyrir hönd íslenska bahá'í samfélagsins.
Við upphaf hátíðarhaldanna í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Bahá'u´lláh voru haldnar hátíðlegar helgistundir í bahá''í tilbeiðsluhúsunum í Apia, Samóa og í Nýju Delhi á Indlandi.
Podcast episode explores the 48th ABS conference, featuring discussions on applying Bahá’í teachings to contemporary issues across diverse academic fields.
New BIC short film features youth from Bahá’í communities worldwide sharing reflections on global interdependence and what the Summit of the Future can represent.
BIC representatives explore the discourse on global governance, highlighting principles of oneness, consultation, and service ahead of UN Summit of the Future.