Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Fréttir

 • 
  24. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Dr. Augusto Lopez-Claros heldur fyrirlestur í bahá'í þjóðarmiðstöðinni um tengsl jafnréttismála við hagsæld

  Dr. Augusto Lopez-Claros heldur fyrirlestur er nefnist „Kynjamisrétti og tengsl jafnréttismála við almenna hagsæld og árangur í efnahagsmálum. Alþjóðlegt sjónarhorn.“
 • 
  23. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Ítalskt safn með sýningu á bahá'í byggingum

  Palladio safnið í Vicenza, Ítalíu, hélt sýningu í þessum mánuði á mörgum af þeim heimsþekktu bygginum bahá'í trúarinnar, sem byggðar voru úr ítölskum marmara.
 • 
  22. nóvember 2017 Höfundur: siá

  „Töflur hinnar guðlegu áætlunar“ er komin út

  Nýja bahá'í bókin „Töflur hinnar guðlegu áætlunar“ er nú komin úr prentun og er til sölu á Bahá'í þjóðarskrifstofunni.
 • 
  18. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Tælensk prinsessa viðstödd hátíðarhöld í Bangkok

  Soamsawali prinsessa var fulltrúi konungsfjölskyldunnar í Tælandi á hátíðinni sem haldin var í bahá'í miðstöðinni í Bangkok.
 • 
  17. nóvember 2017 Höfundur: siá

  CNN fjallar um fangelsisvist Mahvash Sabet

  Frásögn af Mahvash Sabet, sem sat í 10 ár í hinu illræmda Evin fangelsi í Teheran fyrir þær einar sakir að hafa aðstoðað bahá'í trúsystkini sín í Íran, er ein af aðal fréttum CNN fréttastofunnar.
 • 
  15. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Glæsilegur vefur frá Bahá'í heimsmiðstöðinni verður opinn áfram

  Veggmynd sem varð smátt og smátt til yfir níu daga tímabil í kaffihúsi í miðborg New Jersy í Bandaríkjunum í lok október í tilefni af hátíðarhöldunum sem haldnar voru víða um heiminn til að minnast 200 ára afmælis Bahá'u'lláh, er meðal efnis á glæsilegum vef frá Bahá'í heimsmiðstöðinni.
 • 
  15. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Hátíðarhöld í Bahrain leggja áherslu á frið og einingu

  Fjölmenn móttaka var haldin í konungsríkinu Bahrain í tilefni af 200 ára afmæli Bahá'u'lláh, sem haldið var upp á 21. og 22. október. Meira en 120 gestir sóttu hátíðarhöldin, þar á meðal embættismenn, trúarleiðtogar, rithöfundar og aðrir gestir.
 • 
  14. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Bahá'í kynningarsíða á Facebook

  Facebooksíðan "Bahá'í kynning" flytur fréttir og ýmsan fróðleik um bahá'í trúna.
 • 
  13. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Bók um Bahá'u'lláh með vatnslitamyndum eftir Elsu Benediktsdóttur

  Í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 200 ár frá fæðingu Baháʼuʼlláh, höfundar bahá‘í trúarinnar, hefur íslenskur bahá'í tekið saman litla bók um ævi Hans.
 • 
  11. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Frumhandrit eftir Bahá'u'lláh til sýnis í Þjóðminjasafni Breta

  Sjaldséð frumhandrit eftir Bahá'u'lláh og aðrir munir sem tengjast lífi Hans eru nú til sýnis í Þjóðminjasafni Breta (The British Museum).
 • 
  9. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Ráðist á bahá'ía í Jemen

  Akram Ayyash (til vinstri) og Walid Ayyash (til hægri). Akram Ayyash var handtekinn 22. október (á afmælisdegi Bahá'u'lláh) í Sana’a. Walid Ayyash var numinn á brott í apríl 2017.
  Öryggissveitir í Jemen brutust inn á heimili í Sana'a og skutu á fólkið, sem var komið saman til að minnast þess að tvö hundruð ár eru liðin frá fæðingu Bahá'u'lláh.
 • 
  4. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Einstæð röð bréfa eftir 'Abdu'l-Bahá kemur út á íslensku

  Bréf 'Abdu'l-Bahá til Norður-Ameríku og Grænlands
  Ritið „Töflur hinnar guðlegu áætlunar“ kemur út í íslenskri þýðingu. Bókin inniheldur einstæða röð bréfa, sem ‘Abdu’l-Bahá, leiðtogi bahá'í trúarinnar frá 1892-1921, sendi til bahá’ía í Norður Ameríku og Grænlandi á tímabilinu 26. mars 1916 til 8. mars 1917.
 • 
  3. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Bahá'í trúin kynnt víða um landið

  Glaðlegir gestir frá Albaníu meðal gesta í Gamla Bíó
  Öflug kynning á bahá'í trúnni og höfundi hennar, Bahá'u'lláh, átti sér stað helgina 20.-22. október í tengslum við hátíðahöldin í tilefni af því að 200 ár voru þá liðin frá fæðingu Hans.
 • 
  2. nóvember 2017 Höfundur: siá

  Bahá'í leiðtogi losnar úr fangelsi

  Fjölskyldameðlimir taka á móti Faribu Kamalabadi þegar hún kemur út úr fangelsinu
  Fariba Kamalabadi, móðir og sálfræðingur, hefur verið sleppt úr hinu illræmda Evin fangelsi í Teheran.
 • 
  30. október 2017 Höfundur: siá

  Muslimsk fjölskylda í Íran sýnir vinaþel

  Í Íran bauð muslimsk fjölskylda bahá'í nágrönnum sínum upp á fallega skreytta tertu í tilefni 200 ára afmælisins.

Síður