Tíu þingmenn, fulltrúar átta stjórnmálaflokka, hittust á sérstökum fundi í þinginu til að tala hver á fætur öðrum um líf og boðskap Bahá'u'lláh. Meira en 350 manns frá meira en 20 fylkjum Brasilíu, sóttu fundinn, sem var haldinn til heiðurs 200 ára afmælis Bahá'u'lláh.