Andleg svæðisráð Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar halda sameiginlega nýárshátíð þann 19. mars, kl. 18, að Árskógum 4 í Mjódd. Allir eru velkomnir, hvort sem þeir eru bahá'íar eða ekki. Nýtt bahá'í ár hefst 20. mars, að lokinni föstunni sem enn stendur yfir.