Ferð þátttakenda Bahá‘í heimsþingsins náði hámarki í gærkvöldi þegar þeir héldu upp á Riḍvánhátíðina á helgi grund í kringum helgidóm Bahá'u'llah í Bahjí. Myndband fylgir þessari frétt.
Meira en 160 fulltrúum 13. heimsþingsins og um það bil 150 embættismönnum, sendifulltrúum, frammámönnum og trúarleiðtogum gyðinga, múslima, kristinna og drúsa er boðið til móttöku hjá borgarstjóra Haífa
Bahá‘í heimsþinginu lauk í dag, eftir nokkra daga samráð á meðal fulltrúanna um ferli sem miðar að því að auka getu íbúa hvers staðar. (Myndband fylgir þessari frétt)
Ritið fjallar um starfsemi bahá‘í samfélagsins, í samvinnu við fólk úr öllum stéttum sem lætur sig þjóðfélagsmál varða, til að stuðla að efnahagslegri og samfélagslegri framþróun
Í myndinni An Expansive Prospect (Víðtækar horfur) er fjallað um fjóra staði í heiminum þar sem einstaklingar, samfélög og stofnanir leitast sameiginlega við að virkja krafta í bahá‘í kenningunum til að stuðla að betra þjóðfélagi í auknum mæli.
Eftir að fulltrúar höfðu greitt atkvæði til kosningar Allsherjarhúss réttvísinnar, tilkynnti aðal teljarinn í morgun að úrslit höfðu ekki ráðist um níunda sætið.
Human prosperity depends as much on social, moral, and relational factors as on technological, material, and financial ones, says the BIC in a new statement.
BIC representatives discuss how spiritual principles and a conception of human nature rooted in the nobility of human beings can guide efforts to foster societal harmony.
The Bahá’í Chair for Studies in Development at Devi Ahilya University explores how spiritual principles can transform economic structures to foster a more caring society.